Fjármálastjóri til leigu - Fractional fjármálastjóri
Rekstur fjármáladeildar
Hagræðing og umbreytingar
Stafræn vegferð og stuðningur við innleiðingu á viðskiptalausnum
Einföldun verkferla og þjálfun starfsfólks
Markmiðasetning og stefnumótun
Yfirumsjón með bókahaldi, rekstarreikningur, uppgjör og gerð ársreiknings
…og svo margt fleira…
Betri innsýn í reksturinn
Ertu að fá nógu góðar upplýsingar úr fjárhagskerfinu? Viltu breyta gögnum í upplýsingar?
Þarfagreining
Endurskoðun á núverandi fjárhagskerfi eða innleiðing á nýju kerfi ef þarf
Uppsetning á lyklum, víddum og undirkerfum
Verkferlar, handbók og þjálfun starfsfólks
Uppsetning á mælaborðum
…og svo margt fleira…
Hagdeild á hjólum - Fractional sérfræðingur
Stuðningur við fjármálastjóra og aðra stjórnendur
Stjórnendaskýrslur uppsetning á fjárhagsmælaborði
Áætlanagerð, eftirfylgni og útkomuspár
Greining og miðlun fjárhagsupplýsinga
Sjóðstreymisáætlanir og fjárstýring
Ráðgjöf um úrbætur í rekstarlegum málefnum
Umbótaverkefni á fjármálasviði og breytingastjórnun
Verkefnastjórnun
…og svo margt fleira…
Rekstaráætlun
Stöðumat á núverandi stöðu og skoða hvar er hægt að ná hagræðingu
Rekstar og launaáætlun næsta árs (ára) með tilliti til stefnu
Stuðningur og eftirfylgni með fjármálunum og endurmat (reforecasting)
Uppsetning á skýrslum og mælaborðum